Röðun í gáma
Eimskip
Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5


Þegar aflanum er raðað í gáma er æskilegt að það sé gert með hliðsjón af aldri aflans, þannig að elsti fiskurinn sé í einum gám og yngsti fiskurinn í öðrum.  Þannig er mögulegt fyrir starfsmenn fiskmarkaðarins að selja elsta fiskinn fyrst þegar treina þarf sölu á hluta aflans.  Þetta þýðir þó að aflinn þarf að vera greinilega dagmerktur og upplýsingum um innihald gámanna þarf að berast til starfsmanna markaðanna.

Send


TungumálÞetta vefsvæði byggir á Eplica