Upplýsti neytandinn

Mikilvægt er fyrir neytendur að vera vel upplýstir þegar kemur að því að velja matvæli fyrir sig og sína. Á þessari síðu leitast Matís við að setja inn upplýsingar sem koma að góðum notum þegar neytendur vilja afla sér áreiðanlegra upplýsinga, aflað með vísindalegum hætti, um matvæli.


Send


TungumálÞetta vefsvæði byggir á Eplica